|
Jólavefur Júlla 2012 - Jólabaksturinn. |
![]()
|
Piparkökuhús. 3 dl sýróp |
|
Hálfmánar 250 g hveiti Smjörlíki mulið saman við hveitið ásamt lyftiefnum. Sykri blandað saman við og vætt í með eggi og vanilludropum. Deigið síðan hnoðað uns það er slétt og sprungulaust. Síðan er gott að láta það bíða í kulda yfir nótt. Deigið flatt út og mótað í kökur ca. 7 cm í þvermál. Sulta látin á hverja köku og þær brotnar til helminga og brúnum þrýst létt saman. |
![]()
|
Piparkökur 500 g hveiti |
|
Lagterta ( Randalín) 500 g hveiti250 gr smjörlíki 250 gr sykur 4 tsk lyftiduft 4 egg 1/4 tsk hjartasalt 1 tsk vanilludropar. Venjulegt, hnoðað deig, skipt í 4 hluta, breitt út á smurðar ofnplötur og bakað við 200 c . Botnarnir eru síðan lagðir saman með sveskjusultu, eða annari eftir smekk. Það er óhætt að baka hana með góðum fyrirvara hún geymist vel. |
![]()
|
|
![]()
|
|
|
Sörur 400 g fínmalaðar möndlur6 dl flórsykur 5 eggjahvítur
|
![]()
|
Anískökur 1/2 bolli smjörlíki Smjörlíki og sykur hrært ljóst og létt. Eggi og vanillu bætt í og hrært vel. Hinu öllu bætt saman við og hrært vel á meðan. Deigið er mótað í lengju, vafið inn í smjörpappír og kælt. Skorið niður í þunnar sneiðar og bakað í u.þ.b. 8 mínútur eða þar til kökurnar eru orðnar ljósbrúnar. |
|
Bessastaðakökur 250 g smjör (ekki smjörlíki) 2. Setjið hveiti og flórsykur í skál, hnoðið smjörið saman við. 3. Fletjið út sm á þykkt, skerið síðan undan kringlóttu litlu glasi, þvermál um 4 sm. Einnig má búa til rúllu úr deiginu og skera í sm þykkar sneiðar. 4. Setjið smádropa af eggjarauðu ofan á hverja köku, leggið bita af val- eða pecanhnetukjarna á hann. 5. Hitið bakaraofn í 180 C, blástursofn í 170 C, setjið í miðjan ofninn og bakið í um 15 mínútur. Kökurnar eiga ekki að taka lit, þær eiga að vera alveg hvítar. Um 100 stykki. |
![]()
|
Mömmukökur 125 gr smjörlíki Smjörlíki, sykur og sýróp
er hitað í potti. Síðan er |

|
|
![]()
|
Lakkrístoppar
4 stk. eggjahvítur |

|
Pabbakossar 200 g smjör |
![]()
|
Ensk Ávaxtakaka 250 g smjörlíki4 stk. egg 280 g hveiti 1 tsk. vanilludropar 100 g suðusúkkulaði 100 g heslihnetur 200 g koktelber 50 g þurrkaðir appelsínubitar eða aðrir þurrkaðir ávextir heilar möndlur til skrauts Vinnið vel saman sykur og smjörlíki, setjið egg saman við eitt í einu og skafið vel niður á milli, blandið svo hveiti og lyftidufti saman við. Saxið niður allt sem fer svo saman við, veltið upp úr hveiti og blandið vel og vinnið rólega saman. Setjið deigið í vel fitað form, raðið möndlum ofan á. Fitið formið með olíu eða smjöri. Setjið hveiti í formið og veltið því vel um. Hellið eins miklu og hægt er af hveitinu frá sem er laust í forminu. Bakið við 160-170° í ca. 80-90 mín. í ca. 21 cm formi. Ef kakan verður of dökk þegar hún er ekki tilbúin er gott að setja álpappír yfir í restina. Kakan er góð svona, en gott er að bleyta vel upp í henni með koníaki eða rommi, og gera það nokkrum sinnum. Ef þessi
kaka á að vera á jólaborði er best að vera búin að laga hana
fyrir 1. desember. Bleyta þarf vel upp í kökunni og pakka henni vel
inn á milli. Bleytið upp í henni svona 1-2 sinnum í viku. Gott er að
bera fram þeyttan rjóma með kökunni. |

|
|
![]()
|
Gyðingakökur 150 stk. 6 cm í þvermál 425 g (rúml. 8 dl) hveiti 1. Setjið hveiti, hjartarsalt og sykur í skál, myljið smjörið út
í. Setjið síðan eggin saman við ásamt steyttum kardimommum eða
kardimommudropum. Hnoðið samfellt deig. Geymið á köldum stað í 1 -
2 klst. |

|
Amerískar smákökur 1 bolli Ljóma smjörlíki
|
![]()
|
Tenglar í góðar síður með uppskriftum og fróðleik Bakað og steikt fyrir jólin - Salvör Gissurardóttir Uppskriftavefurinn - Það bætist stöðugt í þennan. Kötlu uppskriftir - Sígildar Uppskriftir frá Mjólkursamsölunni - Alltaf gott |