

| Árið 1996 þá startaði ég jólaskreytingasamkeppni á Dalvík, til þess að færa örlítið meira líf í skreytingar í bænum, ég fékk Guðmund Inga Jónatansson á Bæjarpóstinum í lið með mér til þess að auglýsa þetta upp og vera með mér og öðrum í dómnefnd. Það má með sanni segja að fyrsta árið jukust jólaskreytingar á Dalvík mjög mikið, svo að um var talað, seríur kláruðust úr verslunum hér og víðar. Nú sér Dalvíkurbyggð um svipaða samkeppni. |








Sigurvegarar 2000 Stórhólsvegur 6 Dalvík ( Árni og Freyja)

2. sætið 2000 Níels Jónsson ( í Höfninni á Hauganesi)

3. sætið 2000 Reykir, Karlsbraut 8 Dalvík ( Einar og Sigríður Ingibjörg)

Björn Friðþjófsson og fjölskylda Steintúni Dalvík

Jólaskreytingasamkeppnin 2002
Sæti. Lyngholt 1, Hauganesi Garðar og Hulda.
Sæti. Miðtún 3, Dalvík Guðmundur og Áslaug.
Sæti. Göngustaðir Svarfaðardal - Guðmundur og Margrét